Leit
Loka

Rafræn tímarit í séráskrift Bókasafns LSH eru um 530 talsins. Við þann fjölda bætast um 5.500 áskriftartímarit  á ýmsum fræðasviðum sem keypt eru í sameiginlegri landsáskrift beint frá útgefendum í gegnum Landsaðgang. Þá eru ótalin þau tímarit sem keypt eru í landsáskrift að gagnasöfnunum ProQuest og EbscoHost en sameiginlegt með þeim langflestum er birtingartöf í 6-12 mánuði frá útgáfudegi.

Tímaritalisti LSH

Listinn veitir aðgang að tímaritum í séráskrift LSH og öllum tímaritum í áskrift í gegnum landsaðgang.  Þá eru einnig aðgengileg hér tímarit í opnum aðgangi (OA)

Þegar tímarit er bæði aðgengilegt beint frá útgefanda í séráskrift LSH eða landsaðgangsáskrift og frá ProQuest eða EbscoHost með birtingartöf í landssaðgangi er tengill í séráskrift safnsins hjá útgefanda efstur.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?