Eitraðar plöntur

Eitraðar plöntur

Skipta má plöntum gróflega í tvo flokka hvað varðar eituráhrif þeirra á menn. Annars vegar eru plöntur sem í eru eiturefni sem geta haft áhrif á miðtaugakerfið og/eða hjartað og hins vegar plöntur sem í er safi sem er sérstaklega ertandi fyrir slímhimnur, augu og húðina.

Pottablóm

Þegar nýjar pottaplöntur eru keyptar er rétt að athuga hvort þær geti verið eitraðar, flestar blómabúðir geta gefið upplýsingar um það. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá eitrunarmiðstöðinni.

 

Slepptu einingunni hér til að setja hana inn fyrir neðan
Slepptu einingunni hér til að setja hana inn fyrir ofan
Slepptu einingunni hér til að setja hana inn fyrir neðan
Slepptu einingunni hér til að setja hana inn fyrir ofan

 
 • Dæmi um eitraðar pottaplöntur:   Jólastjarna ( Euphorbia pulcherrima )
  Köllubróðir ( Dieffenbachia)
 • Garðurinn
  Í garðinum geta leynst eitraðar plöntur, mikilvægt er að brýna fyrir börnum að stinga ekki upp í sig blómum, laufblöðum, berjum eða sveppum í garðinum. 

  Dæmi um eitraðar plöntur í görðum:

   
   
  Töfratré eða töfrarunni
  ( Daphne mezereum) – mikið eitruð
  Gullregn (Laburnum)

  Á heimasíðu eitrunarmiðstöðvarinnar í Noregi er að finna lista og myndir yfir eitraðar plöntur. Veffangið er: http://www.giftinfo.no 

 

 Meira um eitraðar plöntur

·         Listi yfir eitraðar plöntur (http://www.landsbjorg.is/assets/slysavarnirheimilid/skadlegar_jurtir.pdf)

·         Á heimasíðu eitrunarmiðstöðvarinnar í Noregi er að finna lista og myndir yfir eitraðar plöntur. Veffangið er: http://www.giftinfo.no