Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
37785Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.05.202430.08.2024<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37785Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37786Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37786Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37787Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37787Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37788Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37788Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37789Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37789Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37790Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37790Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37791Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.05.202430.08.2024<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37791Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37794Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37794Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37796Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.05.202430.08.2024<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37796Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37798Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.05.202430.08.2024<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37798Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið37842Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?04.06.202430.09.2024<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=37842Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38103Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202403.06.202402.01.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38103Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38266Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut17.06.202422.07.2024<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til starfa á vöknun við Hringbraut.<br>Vöknun er frábær vinnustaður þar sem samvinna, faglegt starf og öryggi sjúklinga eru höfð að leiðarljósi.</p><p>Hjúkrunarnemum sem lokið hafa 3ja námsári er velkomið að sækja um, einnig er í boði lægra starfshlutfall, og ávallt með reyndan hjúkrunarfræðing sér við hlið.&nbsp;</p><p>Sveigjanleiki í vinnutíma í boði, þar sem hægt að velja að vinna eingöngu á dagvinnutíma á virkum dögum, vera í næturvaktaprósentu eða vinna vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildarinnar.&nbsp;<br>Deildin er opin allan sólarhringinn, flestir sjúklingar koma eftir skipulagðar aðgerðir á dagvinnutíma, en deildin tekur einnig á móti sjúklingum eftir bráðaaðgerðir á kvöldin, nóttunni og um helgar.</p><p>Á vöknun starfa 17 hjúkrunarfræðingar og 3 sjúkraliðar við fjölbreytt og krefjandi verkefni í nánu samstarfi við fagfólk annarra sérgreina. Vöknun er staðsett á 12A og 23A. Deild 12A þjónar börnum og fullorðnum eftir svæfingar og slævingar við skurðaðgerðir og önnur inngrip. Deild 23A sinnir vöktun eftir keisara og kvensjúkdómaaðgerðir. Vöknun heyrir undir skurðlækninga, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta.&nbsp;<br>Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Að veita einstaklingshæfa hjúkrun samkvæmt markmiðum Landspítala</li><li>Að skipuleggja þjónustu deildarinnar með það að markmiði að þarfir og öryggi sjúklings sé í öndvegi</li><li>Að efla og endurmeta gæði hjúkrunar hverju sinni</li><li>Að viðhalda árangursríku upplýsingaflæði til að tryggja samfellda hjúkrun og góða samvinnu starfsfólks</li><li>Að efla ábyrgð og fræðilega þekkingu starfsfólks</li><li>Að stuðla að góðu og hvetjandi vinnuumhverfi</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki, jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu</li></ul>Landspítali08373Vöknun HHringbraut101 ReykjavíkBergþóra Eyjólfsdóttirdeildarstjóribergthey@landspitali.is824-5226Arnheiður Skæringsdóttiraðstoðardeildarstjóriarnheids@landspitali.is824-8204<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38266Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38295Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás21.06.202412.08.2024<p>Starf aðstoðardeildarstjóra á endurhæfingadeild Landspítala er laust til umsóknar.</p><p>Endurhæfingardeild Grensás er 22 rúma deild fyrir einstaklinga sem orðið hafa fyrir alvarlegum veikindum eða slysi og orðið fyrir færniskerðingu.&nbsp;&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar glaðlyndur, samhentur þverfaglegur hópur og góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Í þennan hóp vantar nú aðstoðardeildarstjóra sem er tilbúinn að taka að sér&nbsp;spennandi og krefjandi starf með mikil tækifæri til faglegrar þróunar og uppbyggingar deildarstarfs með endurhæfingu sjúklinga að leiðarljósi.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Starfið er laust frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Áhugi á endurhæfingarhjúkrun&nbsp;</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373EndurhæfingardeildGrensási108 ReykjavíkArna Sif Bjarnadóttirarnas@landspitali.is847-4932<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Heilbrigðisþjónusta, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, stjórnunarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38295Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38327Hjúkrunardeildarstjóri barnadeildar og Rjóðurs á Barnaspítala Hringsins19.07.202406.08.2024<p>Starf hjúkrunardeildarstjóra barnadeildar og Rjóðurs er laust til umsóknar. Við leitum að kraftmiklum stjórnanda til að sameina, leiða og efla starfsemi þessara tveggja deilda og byggja upp sterka þverfaglega liðsheild og menningu sálræns öryggis. Starfið er unnið í nánu samstarfi við forstöðuhjúkrunarfræðing, framkvæmdastjóra, annað samstarfsfólk.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsfólk Barnaspítala Hringsins sinnir breiðum skjólstæðingahópi frá fæðingu að 18 ára aldri og fjölskyldum þeirra. Stefnan er að veita fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi og sjónarmið þjónustuþega eru nýtt til umbóta. &nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi: faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur Kvenna- og barnasviðs.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildunum&nbsp;</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildanna</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Þekking á og farsæl reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi&nbsp;</li><li>Færni í stjórnunarhlutverki, þ.e. faglegri ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslegri ábyrgð&nbsp;</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Frumkvæði, áræðni, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;<br>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa kvenna- og barnaþjónustuHringbraut101 ReykjavíkDögg HauksdóttirFramkvæmdastjóridogghauk@landspitali.is543-1000Hrönn HarðardóttirMannauðsstjórihronhard@landspitali.is897-5600<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38327Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38332Sérfræðilæknir í barnalækningum með undirsérgrein í smitsjúkdómum barna08.07.202429.07.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barnalækningum með undirsérgrein í smitsjúkdómum barna við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 50% og er starfið laust frá 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni í greiningu og meðferð smitsjúkdóma barna</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum og smitsjúkdómum barna</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38332Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38333Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins08.07.202429.07.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barnalækningum við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 50% og er starfið laust frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Þátttaka í starfi Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins, inntökuviðtöl, eftirfylgni og meðferð</li><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum &nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi Heilsuskólans</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38333Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38334Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma25.06.202426.07.2024<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80 - 100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust frá 1. september 2024 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38334Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38396Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?03.07.202408.08.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðings í&nbsp;svæfingahjúkrun á svæfingadeildum Landspítala með starfsstöð í Fossvogi.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Sérfræðingur í&nbsp;svæfingahjúkrun starfar samkvæmt starfslýsingu sérfræðinga í hjúkrun á Landspítala. Auk klínískra starfa vinnur sérfræðingur í svæfingahjúkrun að framþróun hjúkrunar á svæfingadeildum Landspítala, gæða- og umbótaverkefnum, ráðgjöf, kennslu og fræðslustarfsemi til starfsfólks og nemenda og tekur þátt í akademískri vinnu með þátttöku í rannsóknastarfi. Starfið felur jafnframt í sér uppbyggingu,&nbsp;samræmingu og skipulagningu þjónustu við skjólstæðinga í samvinnu við aðrar heilbrigðisstéttir.</p><p>Á svæfingadeildum Landspítala starfar samhent þverfaglegt teymi sem þjónar sjúklingum sem þurfa á svæfingatengdri þjónustu að halda bæði á skurðstofum og utan þeirra. Sérsvið svæfinga fylgir hraðri framþróun og fylgst er vel með nýjungum á alþjóðlegum vettvangi.</p><p>Sérfræðingur í hjúkrun vinnur sjálfstætt á sérsviði svæfingahjúkrunar skv. reglugerð nr. 512/2013 og ber ábyrgð á starfi sínu gagnvart stofnun og næsta yfirmanni.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þróun&nbsp;</span>hjúkrunar og þjónustu við sjúklinga innan sérgreinar</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði að gæðaumbótum og innleiðingu nýrra verkferla</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í rannsóknarstarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Er leiðandi í faglegri starfsþróun innan svæfingadeilda</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla og fræðsla&nbsp;til starfsfólks, nemenda í grunn- og framhaldsnámi í heilbrigðisgreinum sem og sérnámi í svæfingahjúkrun</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Ráðgjöf til sjúklinga og heilbrigðisstarfsmanna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Frumkvæði að þverfaglegri samvinnu innan og utan skurðstofa&nbsp;</span></li><li>Aðkoma að verkefnum er lúta undirbúningi að sameiningu svæfingadeilda fyrir nýjan Landspítala</li></ul><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Meistara- eða doktorspróf í&nbsp;</span>hjúkrun<span style="color:#3E3E3E;">&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskt sérfræðileyfi í&nbsp;svæfinga</span><span style="color:#262626;">hjúkrun&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Að lágmarki fimm ára starfsreynsla&nbsp;</span>í hjúkrun&nbsp;</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Leiðtoga- og samskiptahæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Reynsla af árangursríkri teymisvinnu</span></li></ul>Landspítali08373Svæfing FFossvogi108 ReykjavíkSigurlaug Gísladóttirhjúkrunardeildarstjórisigurlgi@landspitali.is825-3779Ólafur Guðbjörn Skúlasonframkv.stjóri hjúkrunarolafursk@landspitali.is824-5118<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, rannsóknum, gæða- og þróunarverkefnum&nbsp;</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, sérfræðingur í hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38396Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38397Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGL03.07.202424.07.2024<p>Þroskaþjálfi óskast til starfa á barna- og unglingageðdeild Landspítala. Um er að ræða annars vegar starf á legudeild og hins vegar á göngudeild og ráðið verður í störfin eftir samkomulagi. Á göngudeild er unnið í dagvinnu en á legudeild er vinnufyrirkomulag vaktavinna en einnig er möguleiki á að vinna dagvinnu eingöngu.&nbsp;&nbsp;</p><p>BUGL samanstendur af tveimur deildum á Landspítala, legudeild og göngudeild. Þar er veitt sérhæfð og fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta við börn sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Unnið er í þverfaglegum teymum og er mikil samvinna höfð við fagaðila í nærumhverfi. &nbsp;<br>Á BUGL starfa um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi. Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á styttingu biðtíma.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Starfar í þverfaglegu teymi að umönnun, greiningu og meðferð barna með geðrænan vanda.&nbsp;&nbsp;</li><li>Tekur þátt í gerð, framkvæmd og endurmati einstaklingshæfðra meðferðaráætlana í samvinnu við fjölskyldur.&nbsp;</li><li>Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu.&nbsp;</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis. &nbsp;</li></ul><ul><li>Starfsleyfi sem þroskaþjálfi&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum&nbsp;</li><li>Brennandi áhugi á veitingu geðheilbrigðisþjónustu við börn og fjölskyldur&nbsp;</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og frumkvæði&nbsp;</li><li>Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li>Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar</li><li>Góð íslenskukunnátta, í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar&nbsp;</li><li>Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur&nbsp;</li><li>Hreint sakavottorð&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Barna- og unglingageðdeildDalbraut 12105 ReykjavíkTinna Guðjónsdóttirdeildarstjóritinnagud@landspitali.is543-4300Halla Skúladóttiraðstoðardeildarstjórihallask@landspitali.is543-4300<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar:: Heilbrigðisþjónusta, Þroskaþjálfi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38397Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JÞroskaþjálfafélag ÍslandsÞroskaþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Þroskaþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38398Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeild03.07.202424.07.2024<p>Legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala óskar eftir öflugum sjúkraliða til starfa í þverfaglegt teymi deildarinnar. Verkefni taka mið af megininntaki starfsins sem er meðferð og umönnun barna sem þarfnast sjúkrahúsþjónustu vegna geðræns vanda. Einnig er stuðningur við fjölskyldur einn af lykilþáttum starfsins.&nbsp;</p><p style="margin-left:0cm;">Barna- og unglingageðdeild Landspítala samanstendur af tveimur deildum, legudeild og göngudeild. Á deildunum starfa samtals um 100 einstaklingar í fjölskylduvænu starfsumhverfi þar sem vinnuvikan hefur verið stytt í 36 klst. Legudeildin er 17 rúma sólarhringsdeild sem er opin allan ársins hring. Góður starfsandi er ríkjandi og miklir möguleikar eru til starfsþróunar og sérhæfingar. Við tökum vel á móti nýju fólki og bjóðum markvissa og einstaklingshæfða starfsaðlögun.</p><p style="margin-left:0cm;">Um 70-100% starf er að ræða. Vaktabyrði er hófleg en einnig stendur dagvinna til boða. Ráðið verður í starfið frá 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Starfar í þverfaglegu teymi við umönnun og meðferð &nbsp;barna með geðrænan vanda&nbsp;</li><li>Samvinna og stuðningur við fjölskyldur er einn lykilþátta starfsins&nbsp;</li><li>Tekur þátt í umbótastarfi og þróun þjónustu</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda og menningu sálræns öryggis</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði&nbsp;</li><li>Reynsla af meðferðar-, umönnunar- eða uppeldisstörfum</li><li>Framúrskarandi færni í samskiptum og teymisvinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður, jákvætt hugarfar og geta til að takast á við krefjandi verkefni</li><li>Hæfni til að starfa samkvæmt öryggisverkferlum deildar</li><li>Góð almenn tölvukunnátta, geta til að læra nýjungar</li><li>Færni í íslensku, mæltu og rituðu máli</li><li>Kunnátta í tungumáli stórra samfélagshópa á Íslandi sem eiga íslensku ekki að móðurmáli er kostur</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Barna- og unglingageðdeildDalbraut 12105 ReykjavíkTinna Guðjónsdóttirdeildarstjóritinnagud@landspitali.is543-4300Halla Skúladóttiraðstoðardeildarstjórihallask@landspitali.is543-4300<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa&nbsp;nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38398Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38411Verkefnastjóri vaktakerfis og vinnustundar03.07.202422.07.2024<p>Á hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu Landspítala er laust starf verkefnastjóra vaktakerfis og vinnustundar.&nbsp;</p><p>Verkefnastjóri starfar með vaktasmiðum og stjórnendum eininga sviðsins. Viðkomandi mun vinna í nánu samstarfi við mannauðsstjóra sviðsins, aðra verkefnastjóra vaktakerfis og vinnustundar og mannauðsdeild.&nbsp;</p><p>Við viljum ráða hugmyndaríkan og metnaðarfullan einstakling sem er jákvæður og lausnamiðaður og á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið er laust 1. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Innan hjarta- augn- og krabbameinsþjónustu starfa um 700 starfsmenn í 460 stöðugildum. Á sviðinu starfa margar heilbrigðisstéttir og þar er veitt þjónusta fyrir mörg af algengustu og alvarlegustu heilsufarsvandamálum landsmanna.&nbsp;</p><ul><li>Vaktaáætlanagerð fyrir einstakar einingar hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu</li><li>Stuðningur og verkefni tengd vinnuskipulagi og viðveruskráningu í Vinnustund</li><li>Aðstoðar vaktasmiði sviðs við gerð vaktaáætlana</li><li>Kennsla og þjálfun nýrra vaktasmiða</li><li>Fræðsla, stuðningur og rágjöf um gerð vaktaáætlana</li><li>Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Mikil tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja þekkingu</li><li>Reynsla og áhugi á fræðslu og ráðgjöf</li><li>Þekking á kjarasamningum, lögum og reglum um vinnuumhverfi æskileg</li><li>Örugg framkoma og færni í mannlegum samskiptum</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt</li><li>Þekking á gerð vaktaáætlana og reynsla af Vinnustund er kostur</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkVigdís Hallgrímsdóttirframkvæmdastjórivigdisha@landspitali.is825-3502Anna Dagný Smithmannauðsstjóriannads@landspitali.is825-3675<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.<br><br>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, verkefnastjóri</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38411Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Sérfræðistörf107Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38412Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækninga03.07.202423.07.2024<p>Öflugur einstaklingur óskast til fjölbreyttra og sérhæfðra starfa á skrifstofu hjarta- og lungaskurðlækninga. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Unnið er í teymi með hjarta- og lungnaskurðlæknum og öðru starfsfólki einingarinnar og er skrifstofumaður þjónustunnar mikilvægur hluti teymisins.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er sjálfstæður í starfi og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust í ágúst 2024 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf</li><li>Þátttaka i teymisvinnu</li><li>Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótaverkefnum&nbsp;</li><li>Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li><span style="color:rgb(16,16,16);">Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum</span></li><li>Starfsreynsla skráningu sjúkragagna er æskileg</li><li>Þekking á tölvu- og skráningarkerfum í heilbrigðisþjónustu er kostur</li><li>Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Gott vald á íslensku og ensku</li><li>Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum</li><li>Nám í heilbrigðisgagnafræði er æskilegt</li></ul>Landspítali08373Hjarta- og lungnaskurðlækningarHringbraut101 ReykjavíkTómas Þór Kristjánssonyfirlæknirtomaskri@landspitali.is825-3806<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;heilbrigðisgagnafræðingur, ritari, skrifstofustörf, teymisvinna, umbætur,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38412Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38416Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma04.07.202424.07.2024<p>Við óskum eftir að ráða ráðgjafa/stuðningsfulltrúa á meðferðareiningu fíkni- og geðsjúkdóma. Starfshlutfall er 80-100%. Ráðið verður í starfið frá 15. ágúst 2024 eða eftir nánara samkomulagi.<br>Starfsaðlögun er markviss og einstaklingshæfð og á meðferðareiningunni eru töluverðir möguleikar til starfsþróunar.</p><p>Undir meðferðareininguna heyra legudeild, göngudeild, vettvangsgeðteymi (Laufeyjarteymi), dagdeild og afeitrunardeild ólögráða ungmenna. Um er að ræða spennandi og gefandi störf þar sem unnið er í þverfaglegum teymum þvert á meðferðareininguna.</p><p>Meðferðareiningin þjónustar fólk með tvíþættan vanda, geðrænan vanda annars vegar og vímuefnavanda hins vegar á mismunandi þjónustustigum. Meðferðarnálgunin er fjölþætt, heildræn og ræðst af þörfum og getu hvers skjólstæðings og aðstandenda hans.</p><p>Á meðferðareiningunni eru mikil tækifæri til vaxtar, mikil samvinna er á milli allra deilda einingarinnar.</p><ul><li>Samskipti, hvatning, leiðbeiningar og víðtækur stuðningur við skjólstæðinga og aðstandendur þeirra</li><li>Þátttaka í&nbsp;þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Starfsreynsla af stuðningi við fólk með geðrænar áskoranir og vímuefnavanda er kostur</li><li>Faglegur metnaður og einlægur áhugi á geðhjúkrun og skaðaminnkun</li><li>Góð samskiptahæfni er skilyrði</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi</li><li>Þekking á hugmyndafræði skaðaminnkunar</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í töluðu og rituðu máli</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Móttökugeðdeild fíknimeðferðarHringbraut101 ReykjavíkDagbjört Sunna Elvarsdóttirdagbjore@landspitali.isEdda Þórisdóttireddatho@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, teymisvinna,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38416Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38422Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma04.07.202406.08.2024<p>Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing í dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma á Eiríksgötu 5.&nbsp;Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;</p><p>Verkefnin eru fjölbreytt og fela í sér móttöku sjúklinga, fræðslu, forskoðanir, undirbúning og aðstoð við augnaðgerðir. Á deildinni ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf. Við leitum eftir&nbsp;framsæknum&nbsp;og&nbsp;metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á augnsjúkdómum.</p><p><strong>Í boði er</strong></p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun&nbsp;</li><li>Starfsþróun með skipulagðri fræðslu</li><li>Möguleiki á að styðja við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn/stuðning við sérnám í augnhjúkrun erlendis</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li><li>Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall</li></ul><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Móttaka sjúklinga</li><li>Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur ásamt undirbúningi fyrir aðgerðir</li><li>Móttaka og aðstoð á skurðstofu fyrir aðgerðir og lyfjagjafir</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Reynsla af skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi á að taka þátt í þróun verkferla og gæðaverkefna</li><li>Reynsla af hjúkrun augnsjúklinga er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttirdeildarstjóriaslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest vegna ofangreinds starfs. Umsóknarfrestur var til 18.07.2024, en verður þess í stað 06.08.2024.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, dagvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38422Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38423Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma04.07.202406.08.2024<p>Við óskum eftir að ráða skurðhjúkrunarfræðing í dagvinnustarf á göngudeild augnsjúkdóma á Eiríksgötu 5.&nbsp;Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;</p><p>Verkefnin eru fjölbreytt og fela í sér fyrst og fremst hjúkrun á sérhæfðum skurðstofum tengt aðgerðum á augum, en einnig öðrum störfum hjúkrunarfræðings á göngudeild augnsjúkdóma s.s. móttöku sjúklinga, fræðslu, forskoðanir og undirbúning fyrir augnaðgerðir. Á deildinni ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf. Við leitum eftir framsæknum og metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með reynslu af skurðhjúkrun sem hefur áhuga á augnsjúkdómum.&nbsp;</p><p><strong>Í boði er</strong></p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun&nbsp;</li><li>Starfsþróun með skipulagðri fræðslu</li><li>Möguleiki á að styðja við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn/stuðning við sérnám í augnhjúkrun erlendis</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li><li>Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall</li></ul><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun aðgerðarsjúklinga og önnur aðstoð á skurðstofu við augnaaðgerðir og lyfjagjafir í augu</li><li>Önnur störf hjúkrunarfræðings í móttöku augnsjúklinga: Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur ásamt undirbúningi fyrir aðgerðir</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Viðbótarnám í skurðhjúkrun er kostur</li><li>Reynsla af skurðhjúkrun</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi á að taka þátt í þróun verkferla og gæðaverkefna</li><li>Reynsla af hjúkrun augnsjúklinga er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttirdeildarstjóriaslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest vegna ofangreinds starfs. Umsóknarfrestur var til 18.07.2024, en verður þess í stað 06.08.2024.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, dagvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38423Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38424Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdóma04.07.202406.08.2024<p>Laus til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra á göngudeild augnsjúkdóma á Eiríksgötu 5. Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi með brennandi áhuga á þjónustu deildarinnar ásamt gæða- og umbótastarfi. Unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.</p><p>Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og auk stjórnunar-, gæða- og umbótaverkefna felur það í sér móttöku sjúklinga, fræðslu, forskoðanir, undirbúning og aðstoð við augnaðgerðir. Á deildinni ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf.&nbsp;</p><p><strong>Í boði er</strong></p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun&nbsp;</li><li>Starfsþróun með skipulagðri fræðslu</li><li>Möguleiki á að styðja við frekari starfsþjálfun með námsheimsókn/stuðning við sérnám í augnhjúkrun erlendis</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li><li>Dagvinna, 80-100% starfshlutfall</li></ul><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur í samráði við deildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem deildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í þjónustu deildarinnar</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við deildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li><li>Móttaka sjúklinga</li><li>Fræðsla, forskoðanir, sjónmælingar, sjónsviðsmælingar og augnbotnamyndatökur ásamt undirbúningi fyrir aðgerðir</li><li>Móttaka og aðstoð á skurðstofu fyrir aðgerðir og lyfjagjafir</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Framhalds- eða viðbótarmenntun æskileg</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Reynsla af skurðhjúkrun er kostur</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Stjórnunarþekking, reynsla og leiðtogahæfni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttirdeildarstjóriaslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tekin hefur verið ákvörðun um að framlengja umsóknarfrest vegna ofangreinds starfs. Umsóknarfrestur var til 18.07.2024, en verður þess í stað 06.08.2024.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, stjórnunarstarf, dagvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38424Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38452Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Landspítala11.07.202415.08.2024<p>Landspítali óskar eftir að ráða sérfræðilækni til starfa við verkefni tengd öldrunarlækningum á Landspítala með meginstarfsstöð á Landakoti.&nbsp;</p><p>Áhersla er lögð á virka teymisvinnu, góða þjónustu og umbætur í þágu sjúklinga. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2024 eða eftir samkomulagi í eitt ár eða lengur.</p><p>Athugið að möguleiki er á að starfið geti nýst sem sérnám í öldrunarlækningum fyrir almenna lyflækna og heimilislækna.</p><ul><li>Læknisstörf á legudeild ásamt göngudeild eftir nánari útfærslu</li><li>Þátttaka í vöktum kemur til greina</li><li>Þátttaka í menntun læknanema, sérnámsgrunnslækna og sérnámslækna</li><li>Vísindavinna eftir því sem áhugi er fyrir</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í t.d. almennum lyflækningum, heimilislækningum, endurhæfingarlækningum, geðlækningum eða bráðalækningum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg Jónsdóttirannabjon@landspitali.is825 3831<div class="ck-content"><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p><span style="color:#262626;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><span style="color:#262626;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</span></li><li><span style="color:#262626;">Ferilskrá&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li><li><span style="color:#262626;">Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;</span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx"><span style="background-color:#FAFAFA;color:black;">sækir&nbsp;skjalið hér</span>&nbsp;</a><span style="color:#262626;">og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.&nbsp;</span></li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny" style="color:#262626;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, Læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38452Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38454Almennur læknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga Landspítala11.07.202415.08.2024<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Landspítali óskar eftir að ráða almennan lækni til starfa við verkefni tengd öldrunarlækningum á Landspítala með meginstarfsstöð á Landakoti.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;">Áhersla er lögð á virka teymisvinnu, góða þjónustu og umbætur í þágu sjúklinga. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2024 eða eftir samkomulagi í eitt ár eða lengur.</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Læknisstörf á legudeild ásamt göngudeild eftir nánari útfærslu.</span></li><li><span style="color:#262626;">Þátttaka í vöktum á Landakoti</span></li><li>Þátttaka í menntun læknanema</li><li>Vísindavinna eftir því sem áhugi er fyrir</li></ul><ul><li><span style="color:#262626;">Íslenskt lækningaleyfi</span></li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="color:#262626;">Faglegur metnaður&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Hæfni og geta til að starfa í teymi</span></li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningarv/Túngötu101 ReykjavíkAnna Björg Jónsdóttirannabjon@landspitali.is825 3831<div class="ck-content"><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:#262626;"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá og kynningarbréf</li><li>Afrit af umsókn um læknisstöðu hjá Embætti Landlæknis skal fylgja með umsókn. Umsækjandi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://assets.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5DdAwoUKjfTFHcRNDngIz6/d258533391174efffb414c495b1a7402/L__st-_Umso__kn_um_l__knissto____u_uppdat_2020.docx">sækir&nbsp;skjalið hér&nbsp;</a>og vistar, fyllir það út og sendir með umsókn.<span style="color:#262626;">&nbsp;</span></li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38454Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38469Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild15.07.202429.07.2024<p>Landspítali auglýsir starf geislafræðings á geislameðferðardeild laust til umsóknar.&nbsp;</p><p>Á deildinni fer fram geislameðferð krabbameinssjúklinga og undirbúningur hennar.&nbsp;Deildin er&nbsp;sú eina sinnar tegundar á Íslandi og mikil þróun hefur verið í tækni og tækjabúnaði&nbsp;undanfarin ár.&nbsp;</p><p>Við leitum að öflugum einstaklingi sem sýnir frumkvæði og á auðvelt með að vinna í teymi. Starfið krefst mikillar samvinnu og þverfaglegs samráðs.&nbsp;</p><p>Í&nbsp;boði er einstaklingshæfð aðlögun í samstarfi við reynda starfsmenn. Gott er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 80-100%, dagvinna.&nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Vinna að undirbúningi geislameðferðar, m.a. við tölvusneiðmyndatæki deildarinnar&nbsp;</li><li>Veita geislameðferð&nbsp;</li><li>Taka þátt&nbsp;í þverfaglegri teymisvinnu m.a. við&nbsp;tryggingu á nákvæmni meðferðarþátta&nbsp;</li><li>Taka þátt í að innleiða nýja tækni og skilgreina verkferla</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi geislafræðings&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni&nbsp;og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li></ul>Landspítali08373GeislameðferðardeildHringbraut101 ReykjavíkHanna Björg Henrysdóttirdeildarstjórihannabhe@landspitali.is825-9383Harpa Dís Birgisdóttiraðstoðardeildarstjóriharpadis@landspitali.is620-2857<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, geislafræðingur, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38469Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag geislafræðingaFélag geislafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38471Læknisfræðilegur eðlisfræðingur á myndgreiningardeild16.07.202406.08.2024<p>Spennandi tækifæri á Myndgreiningardeild Landspítala!</p><p>Við leitum af metnaðarfullum læknisfræðilegum eðlisfræðingi sem hefur áhuga á að taka þátt í þróun fagsins og uppbyggingu teymis eðlisfræðinga á Myndgreiningardeild Landspítala. Deildin sinnir umfangsmikilli starfsemi í myndgreiningu; röntgenrannsóknum, tölvusneiðmyndarannsóknum, segulómrannsóknum, ómskoðunum og jáeinda- og ísótóparannsóknum. Eðlisfræðingur þjónustar einnig inngrips- og æðaþræðingardeild sem er sú eina sinnar tegundar á landinu, auk þess að þjónusta aðrar deildir spítalans sem hafa myndgreiningartæki. Framkvæmdar eru um 140.000 rannsóknir árlega og við deildirnar starfa um 180 starfsmenn.</p><p>Starfið er dagvinna, með möguleika á útköllum vegna eftirlits og bilana eða innmælinga á nýjum búnaði. Upphaf starfs er 1. október 2024 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Almenn störf læknisfræðislegs eðlisfræðings á Myndgreiningardeild&nbsp;</li><li>Þáttaka í sérfræðiráðgjöf á Landspítala og til annarra stofnana og fagaðila</li><li>Kennsla og leiðsögn fyrir heilbrigðisstarfsmenn</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindastarfi</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi</li></ul><ul><li>Menntun í læknisfræðilegri eðlisfræði, meistaragráða</li><li>Starfsleyfi læknisfræðilegs eðlisfræðings æskilegt</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Ef íslenska er ekki móðurmál þá er gerð krafa um góða færni og þekkingu í ensku.</li><li>Reynsla af störfum læknisfræðilegs eðlisfræðings á sjúkrahúsi er kostur</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum er kostur</li></ul>Landspítali08373Röntgendeild, læknar 1Fossvogi108 ReykjavíkÁshildur Logadóttirashildurl@landspitali.is621 8539Arnar Þórissonarnartho@landspitali.is621 8618<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Nauðsynleg fylgiskjöl: &nbsp;Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum - Ferilskrá þar sem tilgreind er fyrri reynsla - Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að.</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, eðlisfræðingur, myndgreining</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38471Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JVerkfræðingafélag ÍslandsVerkfræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Verkfræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38480Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar )16.07.202406.08.2024<p>Við leitum&nbsp;eftir&nbsp;kraftmiklum leiðtoga til að leiða og efla starfsemi Brjóstamiðstöðvar á Landspítala. Undir deildarstjóra heyra brjóstaskimun og göngudeild Brjóstamiðstöðvar. Deildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar og við aðra stjórnendur og samstarfsaðila. Deildarstjóri ber þríþætta ábyrgð&nbsp;þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð.&nbsp;Deildarstjóri er yfirmaður starfsfólks á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um fagleg málefni deildarinnar í samstarfi við yfirlækni Brjóstamiðstöðvar.&nbsp;</p><p>Brjóstamiðstöð var stofnuð innan krabbameinsþjónustu Landspítala árið 2022. Hér er því um spennandi tækifæri að ræða þar sem viðkomandi mun koma að áframhaldandi uppbyggingu deildarinnar og þróun á þjónustu til framtíðar.&nbsp;</p><p>Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjarta- augn- og krabbameinsþjónustu.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. september 2024 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni, í nánu samráði við aðra stjórnendur.</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsmanna á deildinni í samráði við framkvæmdastjóra krabbameinsþjónustu og mannauðsstjóra.</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar í samráði við framkvæmdastjóra krabbameinsþjónustu og fjármálastjóra.</li><li>Vinnur að samþættingu á þjónustu brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar í samráði við yfirlækni og stýrihóp Brjóstamiðstöðvar.</li><li>Myndar ásamt yfirlækni stjórnendateymi miðstöðvarinnar og ber ábyrgð á innleiðingu stefnu í samráði við yfirlækni Brjóstamiðstöðvar og stýrihóp Brjóstamiðstöðvar.</li><li>Stuðlar að samvinnu, samráði og uppbyggingu teymisvinnu innan Brjóstamiðstöðvar og við þær starfseiningar sem koma að þjónustu við sjúklinga Brjóstamiðstöðvar.</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi</li><li>Færni og reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð</li><li>Jákvætt viðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkVigdís Hallgrímsdóttirframkvæmdastjórivigdisha@landspitali.is825 3502Anna Dagný Smithmannauðsstjóriannads@landspitali.is825 3675<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38480Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38485Sjúkraþjálfari á Grensás16.07.202406.08.2024<p>Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins? Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærið hér! Óskað er eftir sjúkraþjálfara í starf á endurhæfingardeild Grensás.&nbsp;</p><p>Á Grensás er 24 rúma sólarhringsdeild og rúmlega 30 einstaklingar á dagdeild auk göngudeildar. Í sjúkraþjálfun á Grensási vinnur samhentur hópur sem sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.&nbsp; Sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefst því gott tækifæri til að öðlast fjölþætta reynslu. Lögð er áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf.</p><p>Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.</p><p>Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. september 2024 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.</p><ul><li>Skoðun, mat og meðferð&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkÍda Braga ÓmarsdóttirYfirsjúkraþjálfari Grensásidabraga@landspitali.is543-9104<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, endurhæfing</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38485Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38486Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási16.07.202409.08.2024<p><span style="color:#242424;">Viltu vinna með skemmtilegu fólki og vera hluti af góðri liðsheild? Við leitum eftir liðsmanni til starfa í sjúkraþjálfun og við sundlaug.&nbsp;Starfið er tvíþætt og skiptist milli þess að starfa sem sundlaugarvörður og sérhæfður starfsmaður sjúkraþjálfunar.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og unnið er í dagvinnu.</span><br><br><span style="color:#242424;">Í sjúkraþjálfun Grensási starfa um 20 starfsmenn í þverfaglegu teymi og sinna fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.&nbsp;</span><br><span style="color:#242424;">Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun. </span>Fríðindi í starfi eru m.a. samgöngusamningur, styttri vinnuvika o.fl.</p><p>Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 1. september 2024 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.</p><ul><li>Aðstoð og eftirlit með sundlaugargestum í búningsklefum og sundlaugarsvæði</li><li>Sinnir eftirliti í tækjasal og aðstoðar sjúkraþjálfara við meðferð</li><li>Móttaka og skráning í þjálfun og í sund&nbsp;</li><li>Umsjón með rekstarvörum og frágangur á þjálfunarsvæði og á laugarsvæði</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</li><li>Sjálfstæði og skipulagshæfni í vinnubrögðum</li><li>Metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Hæfnispróf fyrir laugarverði er tekið eftir að viðkomandi hefur hafið störf</li><li>Góð íslenskukunnátta<br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkÍda Braga Ómarsdóttiridabraga@landspitali.is543-9104<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Heilbrigðisþjónusta, endurhæfing, sérhæfður starfsmaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38486Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38495Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild Landspítala við Hringbraut17.07.202429.07.2024<p>Við óskum eftir sérhæfðum starfsmanni í dagvinnu á speglunardeild Landspítala við Hringbraut. Á deildinni eru gerðar maga-, ristil-, gallvega- og lungnaspeglanir, auk ómspeglana ásamt því að gerð eru flókin inngrip í speglunum s.s. stoðnetsísetningar. Starfið er því fjölbreytt og krefjandi. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhents starfsfólks í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni. Starfsfólkið gegnir stóru hlutverki í þessari þróun sem mun halda áfram þegar speglunardeild flytur í nýjan meðferðarkjarna.&nbsp;</p><p>Starfsánægja á deildinni er með því besta sem gerist á Landspítala. Hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju starfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.</p><p>Starfið er laust frá 1. ágúst 2024. Æskilegt væri ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><ul><li>Þrif og umhirða áhalda og speglunartækja</li><li>Umsjón með vélbúnaði/ þvottavélum</li><li>Samskipti við sýkingavarnadeild</li><li>Samskipti við dauðhreinsunardeild</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Menntun sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður &nbsp;</li><li>Góð hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Sjálfstæði vinnubrögð og skipulagshæfni</li><li>Íslenskukunnátta kostur&nbsp;</li><li>Enskukunnátta skilyrði&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirthorhiho@landspitali.is863 7556Elín Hilmarsdóttirelinhilm@landspitali.is824 5207<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sérhæfður starfsmaður, starfsmaður,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38495Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38496Starf heilbrigðisritara á L3 Landakoti19.07.202401.08.2024<p>Við viljum ráða jákvæðan og þjónustulipran einstakling með mikla samskiptahæfni í starf&nbsp;heilbrigðisritara&nbsp;á L3 Landakoti. Um er að ræða dagvinnustarf, virka daga, sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar samhentur hópur í þverfaglegu teymi.&nbsp;Hjúkrunardeildin&nbsp;er 16 rúma og er hluti af Landspítala. Skjólstæðingarnir deildarinnar hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Lögð er áhersla á jákvætt framlag sérhvers einstaklings og þátttöku og samvinnu í daglegum störfum deildarinnar. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks&nbsp;í fullri dagvinnu&nbsp;er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Upphaf starfs er 1. september, eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Upplýsingagjöf</li><li>Símavarsla</li><li>Sjúklingabókhald</li><li>Gagnaumsjón og almenn skrifstofustörf</li><li>Þjónusta við skjólstæðinga, aðstandendur og samstarfsfólk</li><li>Birgðaumsjón og frágangur</li><li>Ýmis sérverkefni í samvinnu við deildarstjóra og vaktstjóra</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaramenntun, stúdentspróf og/eða reynsla af skrifstofustörfum</li><li>Jákvæðni og lipurð í samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunar- og endurhæfingarsvið sameiginlegtFossvogur108 ReykjavíkBorghildur ÁrnadóttirDeildarstjóriborgharn@landspitali.isBára BenediktsdóttirMannauðsstjóribaraben@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, skrifstofustörf, móttaka, ritari, skrifstofumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38496Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38500Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofu18.07.202406.08.2024<p>Laust er til umsóknar starf lífeindafræðings á hjartarannsóknarstofu Landspítala. Á einingunni starfar um 18 manna samhentur hópur lífeindafræðinga og sjúkraliða í þverfaglegulegu teymi og í nánu samstarfi við aðra faghópa.&nbsp;</p><p>Við viljum ráða sjálfstæðan og skipulagðan lífeindafræðing með góða samskiptahæfni og sem á auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 70-100%, unnið er í dagvinnu og á bakvöktum.&nbsp;Vegna bakvakta þarf starfsmaður að búa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ráðið er í starfið sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Vinna á hjartaþræðingarstofu með sérstakri áherslu á raflífeðlisfræðilegar aðgerðir og kransæðavíkkanir auk aðstoðar við gangráðsísetningar</li><li>Vinna við framkvæmd áreynsluprófa, úrlestur hjartarita, gangráðseftirlit</li><li>Úrvinnsla og túlkun niðurstaðna í samvinnu við hjartalækna</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi lífeindafræðings</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Frumkvæði og faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Góð íslenskukunnátta skilyrði</li></ul>Landspítali08373HjartarannsóknarstofaHringbraut101 ReykjavíkBirgir Magnússondeildarstjóribirgirma@landspitali.is847 0053<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lífeindafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38500Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag lífeindafræðingaFélag lífeindafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag lífeindafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38502Almennt starf í flutningaþjónustu18.07.202406.08.2024<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar störf í flutningaþjónustu á Landspítala. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi en unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu.</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir rekstrar- og mannauðssviði.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur&nbsp;</li><li>Menntun sem nýtist í starfi kostur&nbsp;</li><li>Íslenskumælandi kostur</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkBirna Kristín Hrafnsdóttirbirnakhr@landspitali.is<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p><span class="text-small">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38502Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38503Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild18.07.202431.07.2024<p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan sjúkraliða. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða vaktavinnu. Starfið er laust frá 1. september 2024 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta-, æða- og krabbameinssviði og&nbsp;er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur. Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á námi</li><li>Reynsla af vinnu á deildinni er kostur</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkÞórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824 6025Elinóra Friðriksdóttiraðstoðardeildarstjórielinora@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;sjúkraliði, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38503Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Önnur störf110JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38511Klínískir lyfjafræðingar19.07.202412.08.2024<p>Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni? Fórst þú í lyfjafræði til að vinna náið með öðrum heilbrigðisstéttum? Hefur þú áhuga á að vinna í teymi fólks sem brennur fyrir því sem það er að fást við á hverjum degi? Þá gætum við verið með rétta starfið fyrir þig.</p><p>Lyfjaþjónusta er að leita að öflugum klínískum lyfjafræðingum með sterka þjónustulund og færni til að móta nýtt verklag í samstarfi við aðra lyfjafræðinga sem og aðrar fagstéttir. Við leitum að klínískum lyfjafræðingum sem eru sveigjanlegir, framsæknir og tilbúnir að takast á við verkefni í mótun. Um er að ræða dagvinnu en einnig tekur klínískur lyfjafræðingur bakvaktir.</p><p>Lyfjaþjónusta er stöðugt að þróa starfsemi sína til að bæta lyfjaöryggi og lyfjaumsýslu á Landspítala. Nú starfa um 40 lyfjafræðingar í fjölbreyttum verkefnum á Landspítala. Það er mikil framþróun innan Lyfjaþjónustu og hafin er vinna við mótun verkferla og eflingu þjónustustigs.</p><ul><li>Skráning lyfja við komu og lyfjarýni</li><li>Samskipti við lyfjaskömmtunarfyrirtæki og aðrar deildir sjúkrahússins</li><li>Fagleg ráðgjöf til heilbrigðisstarfsfólks og skjólstæðinga um lyfjatengd mál</li><li>Þátttaka og stuðningur við uppbyggingu og þróun þjónustuteyma</li><li>Þátttaka í uppbyggingu gæðakerfis</li><li>Þátttaka í þverfaglegum verkefnahópum</li><li>Verkefni innan klínískrar lyfjaþjónustu</li><li>Þátttaka í þjálfun nema og nýrra starfsmanna</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur</li><li>Framhaldsnám í klínískri lyfjafræði</li><li>Reynsla af klínískri vinnu á spítala</li><li>Reynsla af störfum miðstöðvar lyfjaupplýsinga og eitrunarmiðstöðvar</li><li>Sjálfstæð, skipulögð, nákvæm og öguð vinnubrögð</li><li>Afbragðs samskiptahæfni og sveigjanleiki</li><li>Öflugur liðsmaður og jákvætt viðmót</li><li>Góð íslensku- og tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373Klínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntunHringbraut101 ReykjavíkÞóra Jónsdóttirthorajo@landspitali.isArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, lyfjafræðingur, klínískur lyfjafræðingur, klíník</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38511Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLyfjafræðingafélag ÍslandsLyfjafræðingafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Lyfjafræðingafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2024.8.3030. ágúst 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2024.9.3030. september 24Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024Landspítali2025.1.0202. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við HringbrautVöknun H2024.7.2222. júlí 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild GrensásEndurhæfingardeild2024.8.1212. ágúst 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri barnadeildar og Rjóðurs á Barnaspítala HringsinsSkrifstofa kvenna- og barnaþjónustu2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Sérfræðilæknir í barnalækningum með undirsérgrein í smitsjúkdómum barnaBarnalækningar2024.7.2929. júlí 24Sækja um
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2024.7.2929. júlí 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2024.7.2626. júlí 24Sækja um
Ertu sérfræðingur í svæfingahjúkrun?Svæfing F2024.8.0808. ágúst 24Sækja um
Þroskaþjálfi á barna- og unglingageðdeild - BUGLBarna- og unglingageðdeild2024.7.2424. júlí 24Sækja um
Sjúkraliði á barna- og unglingageðdeildBarna- og unglingageðdeild2024.7.2424. júlí 24Sækja um
Verkefnastjóri vaktakerfis og vinnustundarSkrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu2024.7.2222. júlí 24Sækja um
Starf á skrifstofu hjarta- og lungnaskurðlækningaHjarta- og lungnaskurðlækningar2024.7.2323. júlí 24Sækja um
Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdómaMóttökugeðdeild fíknimeðferðar2024.7.2424. júlí 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdómaGöngudeild augnsjúkdóma2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdómaGöngudeild augnsjúkdóma2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á göngudeild augnsjúkdómaGöngudeild augnsjúkdóma2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Sérfræðilæknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga LandspítalaÖldrunarlækningar2024.8.1515. ágúst 24Sækja um
Almennur læknir óskast til starfa innan öldrunarlækninga LandspítalaÖldrunarlækningar2024.8.1515. ágúst 24Sækja um
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeildGeislameðferðardeild2024.7.2929. júlí 24Sækja um
Læknisfræðilegur eðlisfræðingur á myndgreiningardeildRöntgendeild, læknar 12024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar )Skrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Sjúkraþjálfari á GrensásSjúkraþjálfun2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun GrensásiSjúkraþjálfun2024.8.0909. ágúst 24Sækja um
Sérhæfður starfsmaður á speglunardeild Landspítala við HringbrautSpeglun H2024.7.2929. júlí 24Sækja um
Starf heilbrigðisritara á L3 LandakotiÖldrunar- og endurhæfingarsvið sameiginlegt2024.8.0101. ágúst 24Sækja um
Lífeindafræðingur á hjartarannsóknarstofuHjartarannsóknarstofa2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Almennt starf í flutningaþjónustuFlutningaþjónusta2024.8.0606. ágúst 24Sækja um
Sjúkraliði á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2024.7.3131. júlí 24Sækja um
Klínískir lyfjafræðingarKlínískir lyfjafræðingar, vísindi og menntun2024.8.1212. ágúst 24Sækja um