Skil á ágripum verða í síðasta lagi 11. apríl 2025 kl. 24.00
Yfirskrift ráðstefnu: „FRÁ ORÐUM TIL ATHAFNA“ Þróun - nýsköpun - vísindi
Dag- og tímasetning Geðdagsins: Föstudaginn 9. maí 2025 frá kl. 08:30-15:15.
Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni sem fjalla um þróun, nýsköpun og vísindi í geðheilbrigðisþjónustu.
Ágrip geta fjallað um rannsóknir, nýsköpunarverkefni, samstarf, öryggi, umhverfi og meðferðir í þjónustu einstaklinga með geðvanda.
Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins
Frekari kröfur um uppsetningu ágripa má sjá hér.
Nánari upplýsingar veita:
Guðbjörg Sverrisdóttir, verkefnastjóri
gudbjsve@landspitali.is, sími 620 1488
Halldóra Jónsdóttir, formaður geðdagsnefndar
halldjon@landspitali.is, sími 543 4075