Björn Guðbjörnsson er heiðursvísindamaður Landspítala árið 2025. Hann er sérfræðilæknir á gigtarrannsóknastofu og prófessor í gigtarrannsóknum við Læknadeild HÍ.
Martin Ingi Sigurðsson, prófessor og yfirlæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum, hlaut í dag verðlaun úr Verðlaunasjóði í læknisfræði og skyldum greinum.
Hringskonur afhentu Barnaspítala Hringsins 120 milljóna króna gjöf við hátíðlega athöfn þann 23. apríl sl.
Nemendur úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ héldu góðgerðarviku í apríl þar sem þau söfnuðu áheitum fyrir barna- og unglingageðdeild Landspítala.
Þann 12. apríl síðastliðinn fagnaði Hjartagáttin á Hringbraut 15 ára afmæli sínu með hátíðlegri veislu. Þar komu starfsfólk og gestir saman til að halda upp á tímamótin.
Starfsfólk Landspítala og doktorsnemar í heilbrigðistækni sóttu nýverið þriggja daga masterclass námskeið í vísindalegri nýsköpun hjá Auðnu tæknitorgi.
Hin árlega uppskeruhátíð vísinda á Landspítala verður haldin miðvikudaginn 30. apríl á Hringsal.
Hreyfingarleysi er ekki bara slæmt fyrir heilsuna – heldur getur það beinlínis verið hættulegt.
Alþjóðlegur dagur Parkinsons taugasjúkdómsins er í dag, 11. apríl. Dagurinn er helgaður vitundarvakningu, samstöðu og stuðningi við þá milljónir einstaklinga sem lifa með Parkinsons um heim allan.
Samræmd þjónusta frá öllum heilbrigðisstofnunum landsins.
Nemar í sérfræðinámi í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði kynntu umbótaverkefni sín og útkomu úr þeim í Hringsal í byrjun apríl.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun