Landspítali er sjálfbær þegar kemur að varaafli og neyðarafli á spítalanum í gegnum varavélar sem spítalinn býr yfir.
Landspítali hefur kynnt til leiks námsbraut í nýsköpun í samstarfi við HR, HÍ, og aðila í nýsköpunarsenunni.
Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni úr öllum sviðum bráðaþjónustu, bráðalækningum, bráðahjúkrun, sjúkraflutningum og landsbyggðarlækningum.
Ólafía Ása hefur störf sem deildarstjóri á nýsameinaðri göngudeild svefntengdra sjúkdóma 1. janúar 2025.
Erfða- og sameindalæknisfræðideild hefur flutt og er nú til húsa í Skógarhlíð 12. Erfðaráðgjöf er enn staðsett á Eiríksgötu 5.
Sigríður útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og kláraði meistarapróf í krabbameinshjúkrun frá sama skóla árið 2008. Árið 2014 varði hún doktorsritgerð við Háskóla Íslands sem fjallaði um gæði verkjameðferðar á sjúkrahúsum.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala þar sem nálgast má fréttir úr starfsemi spítalans
Fyrir mánuði síðan greindist á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins E. coli baktería hjá barni. Sýkingin átti uppruna sinn í leikskóla í Reykjavík.
Þann 21. nóvember síðastliðinn var haldinn Alþjóðlegur dagur þrýstingssáravarna þar sem vakin er athygli á forvörnum gegn þrýstingssárum.
Vinnuhópur á vegum heilbrigðisráðuneytisins hefur skilað af sér skýrslu um mönnunarviðmið í hjúkrun á bráðalegudeildum Landspítala og sjúkrahússins á Akureyri.
Kristjana G. Guðbergsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri sérhæfðar heimaþjónustu HERA.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun