Á hverju ári heiðrar Landspítali starfsfólk sem hefur skarað fram úr og lagt sitt af mörkum til starfsemi spítalans svo eftir er tekið.
Fæðingarþjónusta Landspítala, í samstarfi við Heilsugæsluna, hefur innleitt hjálpartæki fyrir verðandi foreldra sem kallast „Fæðingarparísinn“.
Kristrún Þórkelsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á göngudeild og deild skimunar og greiningar á Brjóstamiðstöð Landspítala.
Tveir einstaklingar frá Landspítala voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þann 17. júní.
Blóðbankinn og Noona, smáforrit sem gerir fólki kleift að bóka tíma hjá fjölda þjónustufyrirtækja, hafa tekið höndum saman og er nú hægt að bóka tíma í blóðgjöf í gegnum forritið.
Inga Lúthersdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri bráðalyflækningadeildar frá 1. maí.
Rannsóknarteymi Fiix prófsins á Landspítala fékk þann 9. júní sl. alþjóðlega viðurkenningu sem kallast „UNIVANTS of Healthcare Excellence Award Team of Distinction 2025“.
Þórhildur Höskuldsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri á speglunardeild Landspítala við Hringbraut.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stór fyrir fyrir heilsu- og hvatningarátakinu „Hjólað í vinnuna“ dagana 7. - 27. maí.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun