Leit
Loka

Vika hjúkrunar

Banner mynd fyrir  Vika hjúkrunar

Vika hjúkrunar 13. til 17. maí 2024

Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, þann 12. maí er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar ár hvert.

Dagskrá

12. maí 2025 kl. 13.00 - 16.00: Ný þekking og nýsköpun í hjúkrunarstjórnun og forystu. Málþing og aðalfundur fagráðs hjúkrunarstjórnunar Landspítala (tengill sjá viðburðardagatal)

14. maí 2025 kl. 12.00 - 12.30: Hádegisfundur á teams: Landspítali 2030: Til móts við nýja tíma. Erindi halda Lilja Stefánsdóttir deildarstjóri Hringbrautarverkefnisins og Rannveig Rúnarsdóttir verkefnastjóri Hringbrautarverkefnisins. Tengill: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_YjI5M2QwYTItYTkwNS00MTA0LWIxYjUtYWVkY2IwODA3YTk4%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22e1011e52-7210-4017-950f-458075f9f84e%22%2c%22Oid%22%3a%224f99b246-1965-4c1d-b521-5c12bf649eaf%22%7d

 Rafræn veggspjöld í viku hjúkrunar: 

Þögul bylting í þjónustu við sjúklinga: Málþing um hjúkrun á göngudeildum Landspítala mánudaginn 13. maí kl. 13.00 – 16.15 í Hringsal

Óvænt atvik í heilbrigðisþjónustu: Ný löggjöf - hvað svo? Morgunverðarfundur miðvikudaginn 15. maí 2024 kl. 08.15 – 09.30 í Eirbergi stofu C-105

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?