Hátíðarguðsþjónusta á Landspítala verður sjónvarpað á rás 53 um öll hús Landspítala og er einnigaðgengileg hér og á Vimeo.
Að guðsþjónustunni koma: sr. Eysteinn Orri Gunnarsson, sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sr. Hjördís Perla Rafnsdóttir, sr. Ingólfur Hartvigsson, sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir og sr. Þorgeir Albert Elíesersson er flytur hugvekju. Kórsöng og einsöng annast félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju. Organisti og kórstjóri er Jónas Þórir kantor Bústaðakirkju. Á hörpu leikur Margrét Tekla Arnfríðardóttir.
Stjórn upptöku er í höndum Ásvalds Kristjánssonar hjá samskiptateymi Landspítala.