Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40153Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?16.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40153Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40776Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-202611.02.202516.06.2025<p>Hefur þú áhuga á virkri starfsþróun á fyrsta árinu þínu í starfi?&nbsp;&nbsp;</p><p>Nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar óskast á ýmsar deildir Landspítala. Öll taka þau þátt í sérstöku starfsþróunarári en markmið þess er að auka hæfni til að takast á við áskoranir í starfi, stuðla að auknum gæðum hjúkrunar og öryggi sjúklinga, auk þess að efla fagmennsku og ánægju í starfi.&nbsp;</p><p>Menntadeild Landspítala skipuleggur starfsþróunarárið með hliðsjón af stöðlum frá American Association of Colleges of Nursing. Frá miðjum september 2025 og fram í apríl 2026 verður boðið upp á reglulega fræðsludaga, þar sem fjölbreyttum kennsluaðferðum er beitt, þar með talið hermikennslu.&nbsp;&nbsp;</p><p>Vinsamlegast skráið sérstakar óskir um deildir undir "Annað". Ráðgjöf um val á deild á Landspítala er hægt að fá hjá Eygló Ingadóttur, verkefnastjóra (<a href="mailto:eygloing@landspitali.is">eygloing@landspitali.is</a>) á skrifstofu hjúkrunar.&nbsp;</p><p>Upphaf starfa er samkvæmt samkomulagi og er starfshlutfall að jafnaði 80-100%.</p><ul><li>Veita heildræna hjúkrun og beita gagnreyndum starfsháttum&nbsp;&nbsp;</li><li>Greina hjúkrunarþarfir sjúklinga, setja fram markmið og meðferðaráætlun í samvinnu við sjúklinga, skrá og meta árangur&nbsp;</li><li>Fyrirbyggja fylgikvilla sjúkrahúslegu og alvarlegar afleiðingar þeirra&nbsp;</li><li>Samhæfa útskrift og veita sjúklingum og aðstandendum fræðslu&nbsp;&nbsp;</li><li>Taka þátt í þróun hjúkrunar á deild&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Hafi lokið námi í hjúkrunarfræði sem veitir starfsréttindi sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi eigi síðar en október 2025&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MenntadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkJóhanna Lind Guðmundsdóttir johannge@landspitali.isHrund Scheving Thorsteinssonhrundsch@Landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Skila skal inn starfsleyfi eigi síðar en október 2025. &nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40776Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41323Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu16.04.202505.05.2025<p><span style="color:rgb(62,62,62);">Í boði er námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu á meðgönguvernd, fósturgreiningu og bráðaþjónustu kvennadeilda. Staðan er til eins árs, miðað við 80-100% starfshlutfall og ráðið í stöðuna frá 1. september 2025.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Kennsla og aðlögun fer fram á deildinni sem og með námskeiðum erlendis frá. Gert er ráð fyrir að það taki eitt ár í 100% starfi að fá réttindi til að framkvæma fósturgreiningar.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Ljósmæður deildarinnar sinna fósturgreiningu hjá konum á meðgöngu. Náið samstarf er á milli ljósmæðra og lækna á deildinni.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starf fósturgreinandi ljósmóður er líkamlega krefjandi og skjánotkun er mikil og stöðug. Fjöldi koma í fósturgreiningu eru í kringum 11-12 þúsund á ári hverju. Starfsemi deildarinnar felst í þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><ul><li>Fósturgreining&nbsp;</li><li>Ýmis þróunarverkefni í ljósmóðurfræði&nbsp;</li><li>Önnur verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi er kostur</li><li><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);">Reynsla af ljósmæðrastörfum er kostur</span></li><li>Góð samskiptahæfni &nbsp;</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.Hringbraut101 ReykjavíkJóhanna ÓlafsdóttirYfirljósmóðirjoholafs@landspitali.is6218555Kristín Rut HaraldsdóttirSérfræðingur í ljósmóðurfræðikrruthar@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41323Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41486Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild01.04.202507.05.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi, leiðtoga og liðsfélaga sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, í starf aðstoðardeildarstjóra á hjartadeild Landspítala. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun, búa yfir samskiptahæfni og hæfni til að takast á við breytingar.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklagi á deild sem og gæða- og umbótastarfi. Aðstoðardeildarstjóri er leiðtogi á deildinni og virkur þátttakandi í stjórnendateymi deildarinnar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauði.</p><p>Starfshlutfall er 90-100% og er starfið laust frá 1. júní 2025 eða eftir samkomulagi.<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Hjartadeild 14EG er 34 rúma og eina sérhæfða hjartadeildin á landinu. Hjúkrun deildarinnar er mjög fjölbreytt og snýr að einstaklingum með margvísleg vandamál frá hjarta. Á deildinni starfar öflugur, framsækinn og áhugasamur hópur starfsmanna. Góður starfsandi er ríkjandi sem og mikill faglegur metnaður og tækifæri til að vaxa í starfi.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu&nbsp;</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373HjartadeildHringbraut101 ReykjavíkOlga Birgitta Bjarnadóttirolgabb@landspitali.is825-5833Bylgja Kærnestedbylgjak@landspitali.is825-5106<p>Starfið auglýst 01.04.2025, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 07.05.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41486Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna90-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41570Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina09.04.202505.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><ul><li>Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina</li><li>Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonyfirlæknirjakobjoh@landspitali.is825-5146<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41570Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41571Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor09.04.202505.05.2025<p>Landspitali - The National University Hospital of Iceland, in Reykjavik Iceland, is looking to hire a specialist in clinical oncology with high level of knowledge and experience in radiation oncology.</p><p>Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.<br><br>Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.&nbsp;</p><p>Most medical specialists in Iceland have undertaken specialty training abroad.</p><p>The position is available&nbsp;immediately, but starting date is negotiable.&nbsp;The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp;Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></span></p><ul><li>Responsibility for radiation treatment of cancer</li><li>Providing a consultation service for radiation oncology treatment within the hospital, and to other sites throughout the nation</li><li>Participation in the teaching of medical students, interns, residents and physician trainees</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in other projects in consultation with the chief physician of the specialty</li></ul></div><div class="ck-content"><p><span class="text-big"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>The applicant must hold current specialist medical registration in radiation oncology</li><li>The applicant must be eligible to obtain an Icelandic specialist medical registration in clinical oncology and radiation oncology</li><li>Ability to work well in a multidisciplinary team of healthcare professionals</li><li>Positive, flexible, and courteous in communication</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Fluent in English and willingness to learn Icelandic</li></ul></div>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob JóhannssonHead of Radiation Oncologyjakobjoh@landspitali.is+354 8255146<div class="ck-content"><p><span class="text-big" style="color:#3E3E3E;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Salary is according to the current wage agreement made by the Minister of Finance and Economic Affairs and the Icelandic Medical Association.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li>Employment history, education, and relevant skills</li><li>List of references</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></p><ul><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li></ul><p><span style="color:#3E3E3E;">Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where more than 7,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Employment rate is 60-100%</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application deadline is up to and including May 5</strong></span><span class="text-small" style="color:#3E3E3E;"><strong>th</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong> 2025.</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>For further information: </strong>Jakob Jóhannsson, </span>Head of Radiation Oncology&nbsp;<span style="color:#3E3E3E;">- </span><a href="mailto:jakobjoh@landspitali.is"><span style="color:#3E3E3E;">jakobjoh@landspitali.is</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> - +354 8255146</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our</strong></span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong> </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:rgb(0,0,204);"><strong><u>webside</u></strong></span></a><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong>.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;</strong></span><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</strong></span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41571Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið41663Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild22.04.202505.05.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til fjölbreyttra og krefjandi starfa á líknardeild í fallegu umhverfi við sjávarsíðuna í Kópavogi.&nbsp;</p><p>Líknarhjúkrun og líknarmeðferð miðast við að bæta lífsgæði sjúklinga og veita virkan stuðning við aðstandendur þeirra.&nbsp;</p><p>Á líknardeild starfa um 60 einstaklingar og mikil áhersla er lögð á þverfaglega teymisvinnu og fjölskylduhjúkrun. Starfsumhverfið einkennist að miklum faglegum metnaði og góðum starfsanda. Boðið er upp á fræðslu og starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Sálrænn stuðningur og viðrunarfundir eru fastir þættir sem stuðningur við starfsfólk deildarinnar, leitt af reyndum fagaðilum.</p><p>Starfshlutfall er samkomulag og vinnufyrirkomulag vaktavinna. Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Áhugasömum er boðið að hafa samband við Ólöfu Ádsísi deildarstjóra og sjálfsagt að koma og skoða aðstæður. Næg bílastæði eru við líknardeildina.</p><ul><li>Hjúkrun, ráðgjöf og stuðningur til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LíknardeildKópavogsgerði 6 c-d200 KópavogurÓlöf Ásdís Ólafsdóttirdeildarstjóriolofao@landspitali.is824-1349<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41663Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41710Starf í teymi sálgæslu01.05.202521.05.2025<p>Landspítali auglýsir laust starf í teymi sálgæslu á spítalanum. Starfsfólk teymisins veitir sálgæslu og stuðning til sjúklinga, aðstandenda og samstarfsfólks á öllum sviðum spítalans. Starfshlutfall er 80-100% og gert ráð fyrir ráðningu frá 1. júní 2025 eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Teymi sálgæslu sinnir sálgæslu og helgihaldi og starfar í samvinnu með öðru starfsfólki og teymum spítalans að velferð sjúklinga og aðstandenda þeirra auk starfsfólks. Þjónusta teymisins er veitt án aðgreiningar eftir trúar- eða lífsskoðunum. Markmið sálgæslunnar er að liðsinna þeim sem glíma við sárar tilfinningar, erfiðar tilvistarspurningar og aðlögun breyttra aðstæðna tengda veikindum eða alvarlegum áföllum.&nbsp;</p><p>Innan teymisins starfa nú sjúkrahúsprestar og sjúkrahúsdjákni. Opið er fyrir umsóknir frá öllum sem hafa viðeigandi menntun og þjálfun. Teymið er í virku samstarfi við félög og trúarsamtök utan spítalans til að mæta óskum og þörfum fjölbreytilegs samfélags um þjónustu.&nbsp;</p><ul><li>Störf í teymi sálgæslu á Landspítala&nbsp;</li><li>Sálgæsla og þjónusta við spítalann og deildir hans</li><li>Þverfagleg teymisvinna</li><li>Samstarf við trúar- og/eða lífskoðunarfélög í samræmi við óskir skjólstæðinga&nbsp;</li><li>Sálgæslan sinnir öllum sviðum Landspítala og ganga starfsmenn hennar bakvaktir á öllum deildum</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntunarviðmið eru Mag. theol, eða djáknanám frá HÍ eða annað nám sem metið er sambærilegt</li><li>Viðurkennd framhaldsmenntun í sérhæfðri sálgæslu (CPE) eða sambærileg menntun&nbsp;</li><li>Viðurkenning til starfa innan trúar-og/ eða lífsskoðunarfélags viðkomandi</li><li>Haldgóð reynsla af sálgæslustarfi; starfsreynsla af sálgæsluþjónustu&nbsp;</li><li>Reynsla af starfi á sjúkrahúsi er kostur</li><li>Reynsla af helgihaldi er kostur &nbsp;</li><li>Mjög góðir samskipta- og samstarfshæfileikar</li><li>Mjög rík þjónustulund og jákvætt viðmót</li><li>Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Sálgæsla presta og djáknaFossvogur108 ReykjavíkGunnar Rúnar Matthíassongmatt@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sálgæsla</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41710Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað80-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41721Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga15.04.202502.05.2025<p>Við leitum eftir heilbrigðisgagnafræðingi til fjölbreyttra og sérhæfðra starfa á starfseiningu nýrnalækninga við Hringbraut. Starfið felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Unnið er í teymi með sérfræðilæknum í nýrnalækningum, hjúkrunarfræðingum, öðrum heilbrigðisgagnafræðingum og fagfólki innan nýrnaþjónustu spítalans.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í dagvinnu og er starfið laust frá 1. júní eða eftir samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og auknu öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Þátttaka í uppbyggingu miðstöðvar í nýrnalækningum með áherslu á göngudeildarþjónustu</li><li>Umsjón og frágangur sjúkragagna (sjúkraskráa og læknabréfa) og almenn skrifstofustörf</li><li>Símsvörun og tengd þjónusta nýrnalækninga</li><li>Þátttaka i teymisvinnu</li><li>Ýmis verkefni fyrir sérfræðinga og fagfólk sérgreinar</li><li>Þátttakandi í þróun upplýsingatækni við ritun í rafræna sjúkraskrá þjónustunnar</li><li>Vinna að verkefnum tengdum klínískri skráningu</li></ul><ul><li>Starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur, starfsreynsla æskileg</li><li>Öguð, sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Gott vald á íslensku og ensku</li><li>Góð tölvuþekking og færni í helstu tölvuforritum</li><li>Þekking á sjúkraskrárkerfinu Sögu er kostur</li></ul>Landspítali08373NýrnalækningarHringbraut101 ReykjavíkElísabet Lilja Haraldsdóttirelisaha@landspitali.is698 5414<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir, almennur læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41721Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41722Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári14.04.202530.05.2025<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í boði eru störf víða um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> Landspítala.</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41722Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41734Geislafræðingar - áhugaverð störf14.04.202502.05.2025<p>Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni? Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingum í fjölbreytt störf í öflugt teymi okkar á röntgendeild Landspítala. Á Landspítalanum er stærsta og fjölbreyttasta röntgendeild landsins. Góð tækifæri til að starfa við almennt röntgen, skyggningar, tölvusneiðmyndir, segulómun, jáeindaskanna, og ísótópa. Á deildinni vinnur þverfaglegur og öflugur hópur starfsfólks þar sem lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð, góðan starfsanda, nýliðun í stéttinni, virðingu gagnvart vinnustaðnum og starfsfólki.</p><p><span style="color:rgb(0,0,0);">»</span> Framkvæmd myndgreiningarannsókna&nbsp;</p><p>» Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar&nbsp;</p><p>» Virk þátttaka í gæðastarfi&nbsp;</p><p>» Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar (RIS og PACS)&nbsp;</p><p>» Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu</p><p>» Íslenskt starfsleyfi geislafræðings</p><p>» Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma gagnvart þjónustuþegum og öllu samstarfsfólki&nbsp;</p><p>» Hæfni, vilji og geta til starfa í teymi</p><p>» Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</p><p>» Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi&nbsp;</p><p>» Frumkvæði og skipulagsfærni</p>Landspítali08373RöntgendeildFossvogi108 ReykjavíkAðalheiður Jónsdóttiradalheij@landspitali.isÞórlaug Einarsdóttirthorle@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað. Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta.</p><p><br>Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, geislafræðingur,&nbsp;</span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41734Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag geislafræðingaFélag geislafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41735Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári14.04.202530.05.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012103714%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=kW7rS8I4r2PMlmRPAhwlLXyQySL4zU72%2BI5LiUr2zzU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012118488%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=VazaUiTGQ0EerZjkHNq54clo%2FziD4hH6kgjgnPvvEDE%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41735Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41785Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?16.04.202514.05.2025<p>Sjúkraþjálfun Landspítala í Fossvogi óskar eftir metnaðarfullum íþróttafræðingi til starfa. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 12 mánaða frá 01.maí 2025 með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Um er að ræða dagvinnu og er starfshlutfall 80-100%.&nbsp;</p><p>Á sjúkraþjálfunardeild B-1 í Fossvogi starfar stór hópur sjúkraþjálfara, sérhæfðra starfsmanna, ritara og er vilji til að bæta íþróttafræðingi í hópinn. Um er að ræða nýtt og spennandi tækifæri til að þróa og móta starf íþróttafræðings á bráðasjúkrahúsi. Íþróttafræðingur verður að miklu leyti með viðveru í æfingasal sem ætlaður er inniliggjandi sjúklingum. Boðið verður upp á stuðning og innleiðingu í starfið hjá sjúkraþjálfurum sem starfa í Fossvogi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 virkar vinnustundir.</p><ul><li>Auka og viðhalda færni sjúklinga í samráði við sjúkraþjálfara</li><li>Skipuleggja og sinna hópþjálfun</li><li>Hvetja til hreyfingar og skipuleggja starf því tengt</li><li>Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegum teymum</li><li>Þátttaka í fagþróun og umbótastarfi</li></ul><ul><li>Íþróttafræðingur / íþróttakennari</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isÞóra Björg Sigurþórsdóttirthorabs@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Íþróttafræðingur, heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfun, hópþjálfun, íþróttakennari</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41785Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41817Sérfræðilæknir í bráðalækningum25.04.202505.05.2025<p>Laus er staða sérfræðilæknis með sérhæfingu í bráðalækningum á bráðadeild Landspítala. Bráðadeildin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða skv. nánara samkomulagi og er starfið laust nú þegar eða skv. nánara samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og meðferð sjúklinga við bráð veikindi eða slys</li><li>Þátttaka í kennslu, umbótaverkefnum og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li><li>Önnur verkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í bráðalækningum eða öðrum sérgreinum sem nýtast við störf á bráðadeild</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li></ul>Landspítali08373BráðalækningarFossvogi108 ReykjavíkMikael Smári Mikaelssonmikaelsm@landspitali.isSigrún Eyjólfsdóttirsigruney@landspitali.is<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;Nauðsynleg fylgiskjöl:</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41817Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41818Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild25.04.202507.05.2025<p>Við leitum eftir metnaðarfullum og framfarasinnuðum hjúkrunarfræðingi í starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild A4 í Fossvogi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á stjórnun, búa yfir afburða samskiptahæfni og hafa hæfni til að takast á við breytingar.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.&nbsp;</p><p>Aðstoðardeildarstjóri er virkur þáttakandi í stjórnendateymi deildarinnar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauði. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er í góðu samstarfi við þverfagleg teymi og fjölmargt annað fagfólk spítalans. Í boði er spennandi og áhugavert starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. júní 2025 eða eftir samkomulagi.</p><p>HNE-, lýta- og æðaskurðdeild, A4, er 18 rúma bráðadeild og þar er rekin þriggja sérgreina skurðdeild. Á deildinni er sjúklingum sinnt eftir háls-, nef- og eyrnaaðgerðir, lýtaaðgerðir, æðaskurðaðgerðir og einnig er þar starfrækt sérhæfð sáradeild. A4 er eina brunadeildin á landinu og sinnir öllum alvarlegri brunaslysum. Hjúkrunarfræðingar á deildinni hafa sérhæft sig í sárum og sárameðferð. Sjúklingahópurinn er því mjög fjölbreyttur og enginn dagur er eins á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar, þ.m.t. gerð vaktaskýrslu</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildar- og aðstoðardeildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><p>&nbsp;</p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Klínísk starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðhorf og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Þjónustulund, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta og tölvufærni</li></ul>Landspítali08373HNE-, lýta- og æðaskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkMagney Ósk Bragadóttirdeildarstjórimagneyob@landspitali.is6174406<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, aðstoðardeildarstjóri, stjórnunarstarf, hjúkrun, teymisvinna,&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41818Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41837Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu25.04.202505.05.2025<p>Óskað er eftir iðjuþjálfum til starfa í geðþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins? Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærði hér! Lögð er rík áhersla á að taka vel á móti starfsmönnum og veita þeim góða aðlögun.</p><p>Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsum sérhæfðum teymum s.s. þunglyndis- og kvíðateymi, átröskunarteymi, áfallateymi, geðrofsteymi og á sólarhringsdeildum s.s.&nbsp;endurhæfingargeðdeild, réttar- og öryggisgeðdeild og meðferðargeðdeild Laugarási.&nbsp;</p><p>Geðþjónustan leggur áherslu á að stuðla að auknum lífsgæðum einstaklinga og hvetur til ábyrgðar á eigin hegðun og lífsstíl. Meðferðin byggir m.a. á fræðslu og stuðningi til að auka virkni innan sem utan spítalans.</p><p>Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla og hópastarf til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í hópastarfi&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is660-5055<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</a>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfi, dagvinna, endurhæfing, geðþjónusta</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41837Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41854Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41854Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41855Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41855Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41856Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir01.05.202529.08.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41856Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41857Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41857Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41862Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41862Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41873Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins29.04.202516.05.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á bráðamóttöku barna 20D, á Barnaspítala Hringsins. Um er að ræða 80-100% starf í vaktavinnu og verður ráðið í stöðuna frá 1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Boðið er upp á góða starfsaðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Á deildinni er lögð áhersla þverfaglega samvinnu, með starfsánægju og fagmennsku að leiðarljósi. Við viljum vera í fararbroddi í þjónustu, kennslu og vísindum.&nbsp;</p><p>Bráðamóttaka barna er tilvísunarmóttaka þar sem hlutverk hjúkrunar er að taka á móti veikum börnum og unglingum að 18 ára aldri, greina vandamál þeirra og veita fyrstu meðferð. Barnaspítali Hringsins hefur forystu í heilbrigðisþjónustu við börn og unglinga á Íslandi. Þar er veitt fjölbreytileg heilbrigðisþjónusta sem krefst mikillar sérhæfingar.</p><p>Starf á bráðamóttöku barna er mjög fjölbreytt og er m.a. fólgið í móttöku, mati á ástandi, fyrstu meðferð bráðveikra og eftirliti með skjólstæðingum í allt að sólarhring.</p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á barnahjúkrun</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373Bráðamóttaka BHHringbraut101 ReykjavíkRannveig Björk GuðjónsdóttirDeildarstjórirannvebg@landspitali.is543-1000<p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41873Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41875Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41875Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41876Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: Íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41876Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41877Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41877Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41879Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf01.05.202529.08.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41879Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41880Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi01.05.202529.08.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41880Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41888Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins30.04.202523.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá &nbsp;1. ágúst 2025 eða eftir samkomulagi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sérfræðilæknir sinni hjartalækningum í 50% starfi og almennum barnalækningum í 50% starfi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í hjartalækningum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41888Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41889Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing30.04.202515.05.2025<p>Húð- og kynsjúkdómalækningar á Landspítala auglýsa lausa stöðu almenns læknis vegna afleysinga í sumar. Tilvalið fyrir lækni sem hefur áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum og vill kynnast starfinu betur. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. júní 2025. Um er að ræða tímabundið starf í afleysingu í 3-4 mánuði, eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;Starfið er unnið í dagvinnu án vakta. Tekið skal fram að auglýst staða telst hvorki til formlegs sérnáms né sérfræðiréttinda á Íslandi eða í öðrum Evrópuríkjum.</p><p>Við húð- og kynsjúkdómalækningar starfar þverfaglegt teymi sérfræðilækna og almennra lækna í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum og veitum góða aðlögun.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Þjálfun í húð- og kynsjúkdómalækningum með þátttöku í klínísku starfi á göngu- og legudeild</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Kennsla lækna í sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</span></li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns,&nbsp;við upphaf starfs</li><li>Íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af lyflækningum er kostur</li><li>Góð færni í mannlegum samskiptum</li><li>Öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku, nema um annað hafi verið samið sérstaklega</li></ul>Landspítali08373Húð- og kynsjúkdómalækningarFossvogi108 ReykjavíkRafn BenediktssonForstöðulæknirrafnbe@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Frekari upplýsingar um starfið</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong>&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf&nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilsskrá</li><li>Vottað afrit af prófskírteini og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Staðfesting um lok sérnámsgrunns eða áætluð lok ef því er ekki nú þegar lokið.&nbsp;Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi ( sendist á formann kennsluráðsins, Ingu Sif Ólafsdóttur,&nbsp;<a href="mailto:ingasif@landspitali.is">ingasif@landspitali.is</a>) og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, læknir með lækningaleyfi, læknir</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41889Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið41906Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins30.04.202523.05.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í barnalækningum við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. ágúst 2025 &nbsp;eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum &nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=41906Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026Menntadeild2025.6.1616. júní 25Sækja um
Námsstaða ljósmóður í fósturgreininguMeðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennad.2025.5.0505. maí 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeildHjartadeild2025.5.0707. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameinaGeislameðferð, læknar2025.5.0505. maí 25Sækja um
Clinical/Radiation Oncology Specialist DoctorGeislameðferð, læknar2025.5.0505. maí 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á LíknardeildLíknardeild2025.5.0505. maí 25Sækja um
Starf í teymi sálgæsluSálgæsla presta og djákna2025.5.2121. maí 25Sækja um
Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækningaNýrnalækningar2025.5.0202. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Geislafræðingar - áhugaverð störfRöntgendeild2025.5.0202. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?Sjúkraþjálfun2025.5.1414. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í bráðalækningumBráðalækningar2025.5.0505. maí 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeildHNE-, lýta- og æðaskurðdeild2025.5.0707. maí 25Sækja um
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustuIðjuþjálfun2025.5.0505. maí 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala HringsinsBráðamóttaka BH2025.5.1616. maí 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.8.2929. ágúst 25Sækja um
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysingHúð- og kynsjúkdómalækningar2025.5.1515. maí 25Sækja um
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.5.2323. maí 25Sækja um